Ritver Háskóla Íslands
Stakkahlíð 525 5975, og Bókhlöðu 525 5696
Ritver Menntavísindasviðs og Hugvísindasviðs taka vel á móti öllum nemendum Háskóla Íslands. Veljið tíma sem hentar, skráið nafn, tölvupóst og símanúmer, og smellið á bóka tíma. Við erum á bókasafninu í Stakkahlíð (525 5975) og í Þjóðarbókhlöðu (525 5696) Í júní og ágúst verða ritverin með viðtalsfundi einu sinni í viku, Mvs í Stakkahlíð og Hug í Þjóðarbókhlöðu.

Reviews

 • Svava Dögg
  Fagmennskan uppá 10 fingur
  5
  Hef nokkrum sinnum nýtt mér þessa þjónustu og ALLTAF, með áhverslu á alla stóra stafi, fengið svör við öllum mínum spurningum og vangaveltum um ALLT er við kemur bókstöfum, hreinlega. Hvort sem það eru heimildir, útlit, álit eða stafsetning þá eru þau með svörin sem þau veita manni á ofboðslega fagmannlegan og kurteisan máta!
 • Zdenka Motlova
  Frábert
  5
  Það er frábært að hafa svona aðstoð. Takk kærlega fyrir
 • Stella Björg Kristinsdóttir
  Álit um ritver
  5
  Randi gaf mér frábærar leiðbeiningar, fagmanneskja og virkilega hjálpleg. Takk fyrir mig :-)
 • Valgerður S. Bjarnadóttir
  Brilliant!
  5
  Randi is simply brilliant!
 • Aslaug Eggertsdottir
  Frábær þjónusta
  5
  Fæ, alltaf jafn góða þjónustu hjá starfsfólki ritvers. Kærar þakkir ;O)
 • Lára Steinunn Vilbergsdóttir
  Hjálplegt
  5
  Það var gott að koma og fá staðfestingu um að allt sé á réttri leið auk þess að fá hjálp með heimildir sem ég var óörugg með.
 • Zdenka Motlova
  Frábert
  5
  Það var frábert hjálp með heimildaskrá. Takk fyrir
 • Heiðbjört Ófeigsdóttir
  EndNote
  3
  Pantaði tíma tl að fá aðstoð með EndNote - stúlkan sem aðstoðaði mig var öll af vilja gerða og elskulega en hún kunni ekki á Endnote frekar en ég :-) Reyni aftur síðar.
 • Agnieszka Robert Buraczewscy
  Álitt
  5
  Unnur er frábært. Takk fyrir hjálpuna í dag.
 • Zdenka Motlova
  Frábert
  5
  Þjónustan er algerlega fullkomin, það lyfti mér frá botni og ég vona að ég geti að læra jafnvel á öðru tungumáli.
 • Katrín Knudsen
  Flott þjónusta!
  5
  Starfsmaður átti í engum vanda með að leiðbeina varðandi heimildaleitir. Takk kærlega fyrir mig, hjálpaði mikið.
 • Eva Árnadóttir
  hjalp með heimildir
  5
  fekk mjóg góða aðstoð með heimildir i BA ritgerðinni
 • Hulda Gestsdottir
  Ritver
  5
  fékk alveg frábæra þjónustu og leiðsögn með uppsetningu og lokafrágang meistararitgerðar minnar í hjúkrunarfræðum. það var ómetanlegt að fá aðstoð með blessaða APA kerfið og góð ráð um það :) Mæli svo með þessar þjónustu, væri samt alveg gott ef ég hefði farið þarna fyrr og fengið smá kennslu og ráðleggingar, hefði eflastu sparað mér tíma og stressköst :) takk fyrir mig þið eruð frábær
 • Bergljot Thrastardottir
  Lærdómsríkur fjarfundurfundur um greinarskrif
  5
  Það er einstakt tækifæri fyrir nemanda sem er staðsettur á landsbyggðinni að fá að ræða við sérfræðing í greinaskrifum á erlendu tungumáli í gegnum fjarfundabúnað. Fundir með Randi eru mjög lærdómsríkir og skila heilmiklu inn í ritunarferlið mitt
 • Guðrún Brynjólfsdóttir
  Umsögn um þjónustu
  5
  Fékk algerlega frábæra þjónustu hjá ritverinu. Aðilinn sem aðstoðaði mig var mjög skýr í ráðleggingum, þolinmóð og gaf mér ráðleggingar sem nýttust mér mjög vel.
 • Ingibjörg Ingadóttir
  Meistaranemi
  5
  Það hefur verið ákaflega gott að eiga athvarf hjá ykkur í Ritverinu. Þið hafið öll verið ótrúlega hjálpsöm, þolinmóð og brosmild og tekið óvæntum uppákomum af stillingu. Innilegar þakkir og kveðjur, Ingibjörg
 • Sigrún Edda Hauksdóttir
  Ritver MVS
  5
  Fékk framúrskarandi þjónustu í ritverinu...Takk Randi :)
 • Catherine Sævarsson Fiadjoe
  Great job!
  5
  Your team has always been very helpful whenever I seek assistance. Have never been disappointed. Great job!
 • Elísabet Snjólaug
  Aðstoð ritvers
  5
  Frábær þjónusta og öll að vilja gerð til að hjálpa manni! Mæli hiklaust með!
 • Sóley Jóhannesdóttir
  Greppur - smá aðstoð
  5
  Bara flott aðstoð, og alger snillingur. Hjálpaði mikið
 • Catherine Sævarsson Fiadjoe
  Need help with APA ref. and proofreading
  5
  Hello, Please, I would like someone to help me with referencing (APA style), and also a proofreader for my MA thesis. It has been proofread before but I still need it because of recent changes made on the paper. Best regards, Catherine
 • Heiða Elín Aðalsteinsdóttir
  takk
  5
  fékk góðar leiðbeiningar með hluti sem ég vissi ekki hvernig ætti að vera og var kennt hluti í word sem ég vissi ekki að væru í boði :) fékk einnig gott pepp til að halda áfram og klára lokaverkefnið með stæl
 • Erla María Sigurgeirsdóttir
  Takk fyrir mig
  5
  Takk fyrir hjálpina :)
 • Rut Þorsteinsdóttir
  Ba ritgerð
  5
  Goð þjónusta
 • Kristín Guðmundsdóttir
  Nemi
  5
  Fyrirtaksþjónusta. Frábært að geta sótt hjálp um hvað sem er í verkefnum, stórt og smátt. Takk fyrir.
 • Andrea Jónsdóttir
  Ritverið Stakkahlíð
  4
  Starfsmaðurinn var ekki mjög vel áttaður í heimildaskráningu og tilvitnunum en hún var aftur á móti mjög vinsamleg og fljót að afla sér upplýsinga hjá þeim sem voru betur inni í málunum. Þjónustan var þannig góð og fékk ég lausn á mínum málum.
 • Ágústa Björk
  Ritverið
  5
  Ég var mjög ánægð með heimsókn mína í ritverið fékk mjög gagnlega aðstoð með tilvísun og heimildir. Einnig um hvernig apa kerfið virkar. Það var lesið vel yfr ritgerðina mín og bent á villur og uppröðun efnis. Takk fyrir mig.
 • Ásta Bjarney Hámundardóttir Vestmann
  Takk fyrir mig
  5
  Frábærlega vel tekið á móti mér í dag og fékk ég heilmikla hjálp við lokaverkefnið mitt í Hreyfingu og leikrænni tjáningu, úti og inni.
 • Jan Martin
  Fundur Ritver
  5
  Fundurinn var mjög gagnlegur og hjálpaði mér varðandi uppsetningu á ritgerðinni
 • Sigríður Hlín Jónsdóttir
  Hröð og skilvirk þjónusta
  5
  Alltaf hægt að treysta á að fá góða aðstoð og ábendingar
 • Ármann Vinna
  Fjölskyldur í nútímasamfélagi
  5
  Þetta var sérstakur ritverstími fyrir ákveðið verkefni í ákveðnum áfanga. Alveg frábært að hafa svona sérsniðna hjálp :)
 • Hildur Sif Arnardóttir
  Frábær End Note aðstoð
  5
  Ég var langt komin með meistararigerð mína þegar End Note fór allt í rugl hjá mér. Ég fékk þvílíkt góða þjónustu og aðstoð við að laga End Note. Endalaus þolinmæði og þjónustulund hjá stráknum sem aðstoðaði mig. Takk kærlega fyrir mig!
 • Laufey Heimisdóttir
  Fékk svör
  4
  fékk svör við því sem ég þurfti
 • Elsa Alexandra Serrenho
  ritverið
  5
  Ég fór í ritverið til að fá aðstoð með b.ed. ritgerðina og Berglind aðstoðai mig mikið og gaf mér auka kraft til að halda áfram. Mæli með !
 • Bjarnfríður Magnúsdóttir
  Ritver
  5
  Frábært að koma og ræða aðeins verkefnið, þó ég hafi ekki verið búin að ákveða hvað ég ætlaði að spyrja um eða fá álit á þá nýttist tíminn mjög vel. Takk fyrir mig.
 • María Björk Sigurpálsdóttir
  Ritverið
  5
  Það er alltaf gott að koma í Ritverið og fá aðstoð, þau taka alltaf vel á móti mann og eru alltaf til í að hjálpa!
 • Jóna Kristín Erlendsdóttir
  Algjör snilld!
  5
  Ritverið er algjör snilld, þarf að nýta mér þetta oftar! Mjög góð leið til að sjá hvaða uppsetning hentar best og hvað má bæta. Flott þjónusta í alla staði!
 • Sigrún Jóna Jafetsdóttir
  Engar upplýsingar
  2
  Fékk ekki miklar upplýsingar sem að gögnuðust. Sá sem tók á móti mér kunni ekki á Word og sagði mér því að googla allar spurningar sem ég hafði. Væri fínt að geta valið um hvaða stýrikerfi/tölvu maður er með þegar maður er að velja um tíma.
 • Íris Dögg Jóhannesdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Ég var mjög ánægð með tímann, ég þurfti aðstoð við að afmarka efni og finna mér góða rannsóknarspurningu til þess. Randi var mjög hjálpleg, styðjandi og hvetjandi, lét mann alveg vita ef maður var á villigötum. Mæli hiklaust með því að nýta sér þessa ókeypis þjónustu.
 • Uroš Rudinac
  Ánægður nemandi
  5
  Virkilega góð þjónusta. Mæli með að nemendur sem eiga í erfiðleika með að gera ritgerðir, fari til ritversins og fái aðstoð.
 • Andrea Jónsdóttir
  Ritverið Stakkahlíð
  5
  Ég fékk mjög góða þjónustu af Kristjáni, starfsmanni ritversins.
 • Anna Björk Sverrisdóttir
  Umsögn
  5
  Frábær aðstoð!
 • Rósa Margrét Tryggvadóttir
  Mikil hjálp!
  5
  Algjör snilld. Svaraði svo mörgum spurningum. :) Mæli með þessu.
 • Ásta Kristín
  Frábært!
  5
  Mjæg ánægð með alla þá hjálp sem ég fékk í dag! Bjargaði mér alveg
 • Harpa Sif Þórsdóttir
  Aðstoð með sniðmát
  5
  Frábær aðstoð í ritverinu. Mætti agalega buguð og þreytt á lokametrunum með meistararitgerð og fannst dásamlegt að fá aðstoð með sniðmátið, sem ég var búin að mikla eitthvað fyrir mér. Láðist þó að fá nafn stúlkunnar sem hjálpaði mér...
 • Fjóla Kim Björnsdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Persónuleg og fagleg þjónusta. Kem klárlega aftur.
 • Marsibil Ólafsdóttir
  Aðstoð í ritveri!
  5
  Heil og sæl. Ég fékk viðtal við Steinunni Valbjörnsdóttur. Hún var afar markviss og ákveðin. Ég var með eldri útgáfu af bókinni: Handbók um ritun og frágang og benti hún mér á það. Ég var ekki lengi að kaupa mér nýja að loknu þessu viðtali í Bóksölu stúdenta. Einnig benti hún mér á bókina: Skrifaðu bæði skýrt og rétt eftir Höskuld Þráinsson. Ég ætla mér að eignast hana og hver veit nema ég fái hana í jólagjöf! Hún hjálpaði mér afar vel í gegnum frumskóg réttrar heimildaritunar, en það var aðalerindi mitt. Með þökkum og kærum kveðjum.-)) Marsibil Ólafsdóttir
 • Sóley Eiríksdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Frábær þjónusta fyrir nemendur og mæli fyllilega með.
 • Andrea Vigfúsdóttir
  Mjög gagnleg þjónusta
  5
  Ég fékk mjög góða þjónustu í ritveri og sú sem aðstoðaði mig vissi svörin við öllum mínum spurningum og gaf mér góðar og gagnlegar ábendingar og ráð í tengslum við skrif lokaverkefnis.
 • Brynja Andreassen Sigurðardóttir
  Álit á þjónustu
  5
  Ég er bara ljómandi sátt við þjónustuna sem ég hef fengið, bæði í Stakkahlíð og í Þjóðarbókhlöðu. Takk Brynja
 • Karen Gunnarsdóttir
  Talað mál og ritað
  5
  Ég fékk tíma hjá ykkur fyrir skil á ritgerð í talað mál og ritað, þvílík hjálp og gagnlegt að fá uppbyggilega gagnrýni, takk fyrir mig!
 • Egill Sigfússon
  Aðstoð í ritveri
  5
  Ég fór þrisvar sinnum í ritverið, fór fyrst áður en ég var byrjaður á ritgerðinni og fékk mjög góðar leiðbeiningar um hvernig ég skildi setja upp ritgerðina. Svo kom ég aftur þegar ég var búinn með fyrstu drög að ritgerðinni og fékk þá leiðbeiningar líka um hvað mátti betur fara og hvað vantaði. Svo kom ég að lokum á skiladegi og fékk svör við þeim spurningum sem ég var með og rúmlega það. Ef ekki væri fyrir ritverið hefði ritgerðin mín ekki verið merkileg, ég ætla klárlega að nýta mér ritverið í öllum mínum ritgerðum, frábær aðstoð!
 • Neníta Margrét Antonio Aguilar
  Ritver
  5
  Ég vil ENDILEGA koma því á framfæri að ritverið er snilld! Að stelpan sem tók á móti mér er ALJGÖR HIMNASENDING!! Hún er svo hjálpsöm og frábær! ég get bara ekki lofsamað henni nóg! Og ég veit að það eru margir mjög sammála mér :) Húrra fyrir henni!!!!
 • Torfi Sigurðarson
  Frábært
  5
  Mjög góð aðstoð! Takk fyrir mig.
 • Mekkín Bjarkadóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Ég pantaði tíma hjá ritverinu til þess að fá leiðbeiningar um uppsetningu og flr í ritgerðinni minni og fékk frábæra þjónustu. Mæli með því að allir sem hafa einhverjar spurningar í sambandi við lokaverkefnið sitt hafi samband við ritverið.
 • Sara Bjarney Ólafsdóttir
  Frábær þjónusta.
  5
  Ég hafði virkilega mikið gagn af því að láta fara yfir ritgerðina mína og fékk flotta punkta til þess að vinna eftir. Ég mun örugglega nýta mér þjónustu ritvers aftur. kveðja Sara Bjarney
 • Alexandra Rut Oddsdóttir
  Umsögn um Ritverið
  5
  Ég fór í ritverið með hugmynd af ritgerð. Ég var alveg stopp og vissi ekki hvað ég ætti að gera næst. Eftir að ég fór í Ritverið komst ég af stað með ritgerðina mína. Það er æðislegt að fara í Ritverið, mikil hjálpsemi og jákvætt viðmót. Ég mæli með fyrir alla sem hafa tök á því að fara í Ritverið ef einhver vafi er á ritgerðarsmíð.
 • G Arnar Guðmundsson
  Frábært ritver
  5
  Það er virkilega gott og uppbyggilegt að eiga samskipti við Ritver Menntavísindasviðs í tengslum við ritsmíðar. Afar fagleg og vönduð vinnubrögð.
 • Helgi Þórðarson
  Rannsóknarspurning
  5
  Hvað á ég að segja. Það er eitt sem kemur upp, hreint út sagt frábær þjónusta sem ég mæli með að nemendur nýti sér. Takk fyrir mig
 • Trausti R. Einarsson
  Ummæli um Ritverið
  4
  Góðar og gagnlegar ábendingar. Hjálpar að gera ritgerðina flæðandi og heildstæða. Takk fyrir mig.
 • Magnúsína Laufey Harðardóttir
  Aðstoð með fræðilegan inngang
  5
  Ég var í vandræðum með fræðilega innganginn í rannsóknaráætluninni minni og hjálpaði Sigrún mér að skipuleggja hann betur sem gaf mér betra heildaryfirlit á verkefnið og kom mér af stað að skrifa. Takk kærlega fyrir mig
 • Ragnhildur Gunnlaugsdóttir
  Sniðmáta vandi
  5
  Ég kom með vanda í sniðmáti og fékk góða aðstoð með öll þau litlu vandamál sem ég var búin að safna samann. Góð og fagmannleg aðstoð, takk kærlega fyrir mig.
 • Hrönn Ásgeirsdóttir
  Vegna MA skrifa
  5
  Fékk frábæra þjónustu með sniðmátann og faglegar ábendingar varðandi uppsetningu. Ég er alveg klárlega að spara mér mikin tíma að kunna að laga sniðmátan, þegar hann fer í rugl, þ.e.s að kunna að laga hann sjálf. Takk fyrir mig
 • Kristín Erla Þráinsdóttir
  Góð þjónusta
  5
  Mjög góð aðstoð með sniðmát og fleiri tækniatriði
 • Eva Þórdís
  tough love <3
  5
  Hitti Randi í morgun og hún fór með mér yfir ráðstefnuabstrakt sem ég er að senda frá mér. Margt sem þurfit að laga og fínpússa en þvílík snilld og mikið rosalega hljóma ég gáfuð í þessum abstrakt núna :)
 • Rakel Guðbjörnsdóttir
  mitt álit
  5
  Ég fékk góða þjónustu og skýrar leiðbeiningar.
 • Ásthildur Erlingsdóttir
  Þjónusta ritvers
  5
  Mjög gott að geta fengið endurgjöf á hluta í verkefni, takk fyrir gagnrýna aðstoð.
 • Renata Emilsson Pesková
  Umsögn
  5
  Takk fyrir hjálpina, ég fékk svörin sem ég þurfti, og hrós að auki. bkv. Renata
 • Ágústa Björg Kettler Kristjánsdóttir
  Hvetjandi tími
  5
  Mjög gott að fá ráðleggingar. Það hjálpar mikið að bara tala um ritgerðina og setja hvað maður er að hugsa.
 • Elva Dögg Sigurðardóttir
  Aðstoð við vinnulagsritgerð
  5
  Fékk svör við öllum þeim spurningum sem ég var með ásamt mjög gagnlegum leiðbeiningum! :)
 • Hildur Margretardottir
  Kennari
  5
  Fékk góða leiðbeiningu, er mjög sátt við aðstoðina
 • Ásthildur Erlingsdóttir
  Þjónusta ritvers
  4
  Virkilega gott að geta fengið óháð álit á ýmsum þáttum verkefna í námi og staðfestingu á að vera á réttri leið eða ábendingu um að eitthvað megi betur fara.
 • Ingibjörg Ingadóttir
  ´Í meistaranámi
  4
  Ég var í viðtali hjá Randi í síðustu viku, hún var mjög fljót að koma sér inní mín mál og veitti súper þjónustu.
 • Þrúður Guðmundsdóttir
  Ritver
  5
  Þetta var æði, við fengum mjög góða aðstoð við vinnslu verkefnis. Einar passaði að ég gerði allt sjálf svo að ég lærði aðferðina við t.d uppsetningu APA. Ótrúlega vinalegt andrúmsloft og mikil aðstoð.
 • Aðalheiður Guðmundsd
  Ýmisleg aðstoð
  5
  Þetta hefur verið frábær aðstoð bæði í sambandi við endnote og nokkrar spurningar
 • Erla Erlendsdóttir
  Ritver
  5
  Þjónusta mjög góð og skilvís.
 • Vala Bjarna
  umsögn vegna viðtals
  5
  Var bara ánægð. Lærði ýmislegt td varðandi uppsetningu í ritgerð. Kveðja Vala (Valgerður Bjarnadóttir)
 • Disa Lareau
  Aðstoð við ritgerð
  5
  Frábær og þægileg þjónusta.
 • Sigurrós Xing
  takk fyrir
  5
  stelpan er mjög góð og samráðið alltaf gagnlegt :)
 • Jóna Karlsdóttir
  Aðstoð í Ritveri
  5
  Fékk aðstoð við að setja upp End note og heimildaskráningu. Ómetanlegt að geta leitað til góðra manna eftir aðstoð. Frábær þjónusta.
 • Björg Halldórsdóttir
  Góð aðstoð
  5
  Ég fékk góða aðstoð sem hjálpaði mér mikið með að skilja hvað ég gerði vitlaust í 1.verkefni í Vinnulag í háskólanámi. Einnig fékk ég hjálp með lokaritgerðina svo ég get byrjað á henni.
 • Helgi Þórðarson
  Heimildaskrá
  5
  Fékk aðstoð við heimildaskrá ásamt aðstoð við uppsetningu á ritgerð. Þjónustan var hreint út sagt frábær í alla staði. Mæli með að fólk noti sér þessa frábæru þjónustu. Kv Helgi Þórður Þórðarson
 • Ingibjorg Jonsdottir
  Myndavandræði
  5
  Endalaus þolinmæði og engin uppgjöf hjá starfsmanni. Málið leyst á farsælan hátt. Takk kærlega fyrir hjálpina.
 • Kristján Hjelm
  Aðstoð við leit
  5
  Góðan daginn, ég fékk alveg topp þjónustu í dag við kennslu við leit að efni sem getur komið sér vel í náminum. Kristján
 • Kristrún Pétursdóttir
  BA ritgerð
  5
  Ég fékk alveg frábæra þjónustu í ritverinu og mæli hiklaust með að nemendur leiti aðstoðar þar.
 • Guðmundur Ingi Guðmundsson
  Aðstoð ritvers
  5
  Fékk mjög góðar mótttökur og ábendingar sem þegar upp var staðið leystu úr tæknilegum vandamálum. Þó að öll vandamál leysist ekki á staðnum veitir svona þjónusta mikilvægan stuðning fyrir nemendur.
 • Ingibjorg Jonsdottir
  Meistararitgerð
  5
  Svo þægilegt og notalegt að fá leiðsögn í Ritveri. Góð þjónusta og starfsmenn sem eru greinilega þarna til að hjálpa óöruggum nemum.
 • Ulrike Schubert
  Umsögn
  5
  Flott ráðgjöf, skilar sér vonandi í góðu ritgerð :D
 • Linda Rós Jóhannsdóttir
  Gagnleg ferð í ritverið á ný!
  5
  Þakka Randi fyrir góða hjálp í dag! Hún hjálpaði mér að nálgast svör við ýmis atriði varðandi lokafrágang á meistaraverkefninu mínu. Fletti meðal annars upp í bókum um APA ráðleggingar sem ég hafði ekki fundið sjálf né á Ritverssíðunni. Mjög gagnleg ferð :)
 • Guðrún Sesselja Sigurðardóttir
  Ritverið bregst ekki
  5
  Fór til og hitti Randi eftir að ýmsar spurningar vöknuðu um skipulag kafla. Mjög gott að spjalla við hana og hún kom með margar góðar ábendingar. Ætla að skrifa umræðukaflann á annan hátt og hugsa að ég nái loksins því skipulagi á hann sem ég vildi.
 • Ingibjorg Jonsdottir
  Ritver ráðgjöf
  5
  Virkilega góð aðstoð. Gott að geta komið og fengið aðstoð við að framkvæma hluti á skjótan og skilvirkan hátt. Starfsmaður gaf góð ráð og ábendingar sem hjálpa mér mikið.
 • Mía Litla
  Ritver
  5
  Frábær aðstoð í Ritveri
 • Sara Rós Sigurðardóttir
  Snillingar
  5
  Það eru eintómir snillingar í ritverinu sem hafa hjálpað mér helling í öllu ferlinu við að skrifa meistararitgerðina mína! takk svo mikið!
 • Ragnheiður Pétursdóttir
  feedback
  4
  Takk fyrir fína þjonustu aftur og nýbúin ekki fannst mér verra að geta hringt þegar lokametrarnri vour að nalgast
 • Jenný Kristín Valberg
  Álit
  5
  Ég var virkilega ánægð með þá aðstoð sem ég fékk í ritverinu. Bæði var sú sem tók á móti mér einstaklega vel að sér, fór vel yfir og kenndi mér heilmikið á þessum stutta tíma sem á eftir að nýtast mér seinna. Takk fyrir.
 • Heiður Magný Herbertsdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Ómetanleg og frábært þjónusta fyrir mastersnema sem gætu verið að missa vitið yfir tæknilegum atriðum!
 • Rakel Guðbjörnsdóttir
  Erla
  5
  Ég hef komið í nokkur skipti og hitt á hana Erlu sem hefur sýnt mér mikla þolinmæði. Erla gefur sér tíma í að sinna þörfum mínum, hvar sem ég er stödd með það verkefni sem ég sækist eftir aðstoð með. Hún kemur efninu vel frá sér, sýnir mér virðingu og er einstaklega hjálpsöm. Kærar þakkir fyrir mig Rakel
 • Eyrún María Rúnarsdóttir
  Góður stuðningur
  5
  Það er mikið gagn af því að fá að ræða um eigin skrif og það gerðum við Randi í ráðgjafatímanum. Hún var fljót að átta sig á þeim vanda sem ég var í með efnið og benti á leiðir til úrbóta. Mjög góð þjónusta.
 • Martha Lind Róbertsdóttir
  Takk
  5
  Þær ábendingar sem ég fékk hjá Ritveri varðandi BA verkefni mitt mun pottþétt skila mér hærri einkunn. Mér fannst gott að koma í Ritverið, mér leið ekki eins og ég væri hjá einhverjum sérfræðingi sem væri yfir mig hafin, heldur hjá jafninga sem væri að aðstoða mig.
 • Martha Lind Róbertsdóttir
  Takk
  5
  Þær ábendingar sem ég fékk hjá Ritveri varðandi BA verkefni mitt mun pottþétt skila mér hærri einkunn. Mér fannst gott að koma í Ritverið, mér leið ekki eins og ég væri hjá einhverjum sérfræðingi sem væri yfir mig hafin, heldur hjá jafninga sem væri að aðstoða mig.
 • Martha Lind Róbertsdóttir
  Takk
  5
  Þær ábendingar sem ég fékk hjá Ritveri varðandi BA verkefni mitt mun pottþétt skila mér hærri einkunn. Mér fannst gott að koma í Ritverið, mér leið ekki eins og ég væri hjá einhverjum sérfræðingi sem væri yfir mig hafin, heldur hjá jafninga sem væri að aðstoða mig.
 • Mía Litla
  Ritver
  5
  Meiri háttar þjónusta hjá Ritverinu. Átti frábæran dag með Tækni-Tinnu. Labbaði brosandi hringinn heim eftir sérlega lipra og alúðlega þjónustu. 5 stjörnur
 • Guðlaug Sunna Gränz
  Takk fyrir hjálpina
  5
  Það var frábært að geta fengið leiðsögn hjá ykkur um frágang á skráningu heimilda sem ég nýtti mér í BA ritgerðinni minni. Takk fyrir góða leiðsögn.
 • Ingibjörg Ólafsdóttir
  Ritver
  5
  Rosa góð þjónusta og vilja bara hjálpa manni <3
 • Bergthora Jonsdottir
  Persónuleg og góð þjónusta
  5
  Ég fékk mjög góða hjálp í ritverinu og hvet ég nemendur til þess að nýta sér hana.
 • Berglind Rún Torfadóttir
  Ritverið
  5
  Gott að koma í ritverið og fékk frábæra leiðsögn mæli með.
 • Kolbrún Lára Kjartansdóttir
  Vönduð og persónuleg þjónusta
  5
  Ég átti skype tíma við Kristján í ritverinu og mér fannst mjög þægilegt að geta gert viðtalið í gegnum skype. Kristján var almennilegur og sýndi því mikinn skilning að ég væri ekki komin langt í ritgerðarskrifum þegar viðtalstíminn okkar var. Ég hef þegar frekar góða þekkingu á microsoft word en ég fékk góð ráð frá Kristjáni um frágang og uppsetningu verkefnisins og hann sýndi mér hvar á vefsíðu ritversins ég gæti nálgast allar upplýsingarnar sem mig vantaði. Ég mun örugglega nýta mér þjónustu ritversins aftur!
 • Hrefna Marín Sigurðardóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Gott fólk og góður andi. Ómissandi þjónusta Fullt hús stiga Takk fyrir mig
 • Andrea Ösp Andradóttir
  Frábært að gera kíkt við
  5
  Það er frábært að geta kíkt við í ritverinu á bókasafninu. Sú sem tók á móti mér sýndi verkefninu mikin áhuga og var glöð að geta hjálpað til. Takk fyrir mig!
 • Hermína Huld Hilmarsdóttir
  M.Ed
  5
  Rosalega fín hjálp, mjög gagnlegt.
 • Erla Lind
  Ágrip á ensku - Meistaraverkefni
  5
  Hitti Randi í dag og hún hjálpaði mér við að laga orðalag í enska ágripinu. Aðstoð hennar var algjörlega ómetanleg og kom hún með góðar ábendingar um hefðir og venjur í ensku tungumáli sem ég hafði ekki hugmynd um. Áður en ég kom til hennar var ágripið 382 orð en hámarkið er 300 orð. Gekk út með fullbúið ágrip á ensku innan settra orðamarka. TAKK!
 • Linda Björk Snæbjörnsdóttir
  Ritver
  5
  Takk fyrir góða þjónustu :)
 • Teresa Alma Sigfusdottir
  Frábær þjónusta
  5
  Ég var alveg í svoldið stressi með uppsetningu ritgerðarinnar, en sem betur fer benti kennarinn minn á Ritverið. Þar var farið yfir með mér, sýnst ýmislegt sem hægt væri að gera í word og bara almennt hjálpað mér að leggja lokahönd á verkefnið mitt. Takk fyrir góða þjónustu!
 • Agnetha Thomsen
  Umsögn
  5
  Frábær þjónusta
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
  Góð þjónusta
  5
  Ég fékk frábæra aðstoð í ritverinu og fékk svör við öllum mínum spurningum um heimildaskráningu, frágang og fleira hagnýtt. Ég mæli með að allir leiti þangað við gerð verkefna.
 • Davíð Pálsson
  Frábært
  4
  ég er mjög ágnægður með sú þjónusta sem mér var gefið hjá ykkur og sú aðstoð hjálpaði mikið. Takk fyrir það. Góðar ábendingar og ég sé smá eftir að hafa ekki beðið oftar eða mun fyrr um ykkar aðstoð fyrir verkefnið mitt.
 • Elsa Dögg Benjamínsdóttir
  Góð
  5
  Ég er mjög ánægð með þá þjónustu sem ég fékk frá ritverinu. Flottar og nauðsynlegar ábendingar. Ég á klárlega eftir að nýta mér upplýsingarnar í nínu námi.
 • Aslaug Eggertsdottir
  Góð þjónusta ritvers
  5
  Fékk svör við öllum mínum spurningum og mjög góð þjónusta á skemmtilegu og kósý bókasafni.
 • Margrét Guðjónsdóttir
  Hjálp með heimildir
  5
  Ég fór í Ritverið til að fá aðstoð við Endnote fyrir Bs Ritgerðina mína. Fékk alla þá hjálp sem ég vildi, mjög ánægð þegar ég labbaði út.
 • Agnetha Thomsen
  Umsögn
  5
  Frábær þjónusta
 • Dagný Rós Stefánsdóttir
  Mikil hjálp
  5
  Ég er búin að fara tvisvar vegna ritgerðar sem ég er að sjóða saman. Í bæði skiptin fékk ég mjög góðar ábendingar og fullt af hjálp! Takk
 • Hilma Ósk
  Góð þjónusta
  5
  Mjög gott að fá aðstoð og upplýsingar við uppsetningu á BA-ritgerð. Hjálpaði mér mikið og ég mæli hiklaust með þjónustunni!
 • Sesselja Anna Ólafsdóttir
  Mjög góð þjónusta
  5
  Takk fyrir mig :)
 • Hermína Huld Hilmarsdóttir
  Lokaverkefni
  5
  Aðstoð við uppsetningu og skipulag lokaverkefnis í M.Ed. námi. Mjög góðir punktar sem gott var að fá.
 • Berglind Torfa
  Góð aðstoð og kennsla
  5
  Fékk aðstoð við tilvísanir, heimildaskrá, efnisyfirlit og myndaskrá. Í stað þess að segja mér bara hvernig ég eigi að gera þetta lét hún mig gera það sjálf og kenndi mér hvernig ég get fundið svörin sjálf
 • Sæunn Sigríður Sigurjónsdóttir
  Ritver - Lokaritgerð í Hreyfingu og leikrænni tjáningu, úti og inni
  5
  Gekk mjög vel. Fannst ég læra heilmikið af þessum fundi. Fékk aðstoð með margt sem ég ekki kunni að leita að og fl.
 • Anna Björg Sigurðardóttir
  Góð þjónusta
  5
  Sérstaklega elskulegt og hjáplegt fólk í ritverinu. A.m.k. fékk ég alla þá þjónustu sem ég leitaði eftir og rúmlega það.
 • Ingibjörg Albertsdóttir
  Góð þjónusta
  5
  Mjög góð þjónusta. Fékk svör við öllum mínum spurningum varðandi uppsetningu á meistararitgerðinni minni.
 • Villimey Sigurbjörnsdóttir
  Mæli 100% með ritverinu
  5
  Ég var mjög ánægð með fundinn. Randi náði að benda á hluti sem ég hafði ekki komið auga á og kom með mjög góð ráð og ábendingar. Ég mæli pottþétt með að nemendur nýti sér ritverið!
 • Jane Petra Gunnarsdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Ég pantaði skæp-viðtal á lokasprettinum mínum með lokaritgerðina mína. Ég fékk mjög góða aðstoð með það sem ég var í vandræðum með og er mjög þakklát. Ég mun án efa halda áfram að nýta mér þjónustuna sem Ritverið býður uppá. Kær kveðja, Jane Petra
 • Hermann Þór Marinósson
  Fyrirmyndir í skriflegum fræðum.
  5
  Skil ekki af hverju það er ekki biðröð út úr húsi, hjá nemendum í leit að visku í skriflegum fræðum. Ég átti í smá vandræðum með ýmislegt í ritgerð, til að mynda heimildir og frágang. Þetta leikur svoleiðis í höndunum á mér núna :) Takk fyrir mig.
 • Finnbjörn Benónýsson
  Góð þjónusta
  5
  Fékk mjög góða aðstoð og góðar ábendingar. Mæli eindregið með.
 • Anna Margrét Tómasdóttir
  10
  5
  Snillingar stelpurnar í Ritverinu. Þær eru yndislegar og hjálpfúsar og úrræðagóðar og þolinmóðar. takk fyrir mig
 • Jóhanna María Þorvaldsdóttir
  Geggjað!
  5
  Ég fékk frábæra þjónustu í ritverinu, ég var í erfiðleikum með skipulag á niðurstöðum í BA rannsókninni. Ég fékk mjög góðar ábendingar sem voru svo kærkomnar! Ekki nóg með það heldur fékk ég líka hrós og pepp frá starfsmanni ritvers ! Takk fyrir mig
 • Nína Þórsdóttir
  Heimildir og uppsetning
  5
  Hún Tinna hjálpaði mér að sjá þá hluti sem ég þarf að hafa í huga og þarf að passa upp á á meðan ég er að skrifa. Heimildir og annað. Einnig hjálpaði hún mér með heildarmyndina á ritgerðinni, því ég var föst í fræðikaflanum og var í raun komin með alltof mikið í hann. Að hitta Tinnu hjálpaði mér að þora að setja hann á "hold" og koma mér af stað í aðferða/rannsóknarkaflanum. Takk Tinna :)
 • Fanney Hrafnsdóttir
  Ritver
  5
  Frábær og persónuleg þjónusta í ritveri menntavísindasviðs sem ég mæli hiklaust með að nemendur nýti sér!
 • Hjordis Magnusdottir
  Mjög góð þjónusta við nemendur í Ritveri
  5
  Alveg sama hvert vandamálið var, þau voru öll leyst og ég lærði heilmikið af þeim. Takk fyrir mig Baldur og Randi
 • Dagný Rós Stefánsdóttir
  Mjög góð hjálp
  5
  Ég fékk hjálp vegna ba ritgerðar og hún Randi var mikil hjálp, greinlega mjög klár í sínu fagi! Takk!
 • Elísa Schram
  Gagnleg þjónusta
  5
  Hæhæ, í fyrsta lagi fyndist mér réttara að pósturinn frá ykkur hefði byrjað á Kæri/Kæra. Finnst skrýtið að póstarnir frá ykkur séu bara ætlaðir karlmönnum ;) En annars finnst mér Ritversþjónustan æðisleg og ég nýti mér hana oft. Eftir tímann áðan er ég komin á flug með textann minn. Það var mjög gott að koma og fá ráðleggingar og ábendingar. Það var það sem ég þurfti, smá „spark í rassinn“. Þessi þjónusta gagnast manni mjög vel. Takk fyrir mig og sjáumst síðar ;) Kv. Elísa
 • Laufey Jóhannesdóttir
  takk
  5
  frábær þjónusta. ég er himin lifandi... :)
 • Sungkyung Kang
  English Tutoring for MA thesis
  5
  I highly recommend the academic writing tutoring in English. It was great time to see a great tutor here.
 • Danijela Zivojinovic
  Skype fundur
  5
  Skype tímar hafa reynst mér mjög vel. Ég fékk mjóg góðar leiðbeningar í sambandi við lokaverkefni sem ég er að skrifa, um skráningu heimilda og mér var bent á mikilvægar upplýsingar sem eru á vefsíðu ritversins. Ég er fjarnemi og er þakklát fyrir Skype fundir.
 • Linda Rós Jóhannsdóttir
  Mín upplifun af fyrsta tíma í ritverinu
  5
  Ég er á upphafsstigum minnar meistararannsóknar og er búin að vera mæta á vinnustofur hjá Ritveri MVS. Ég ákvað að bóka mér viðtalstíma til að fá aðstoð við að koma mér af stað í fræðilegu skrifunum með því að leitast aðstoð við að setja upp efnisgrind/efnisyfirlit, sem mér finnst alveg svolítið flókið svona á fyrstu stigum. Tinna hlustaði á hvað ég ætlaði að taka mér fyrir hendur í mínu verkefni, skrifaði niður punkta, sýndi mér ýmis skjöl á heimasíðum MVS tengd meistaraverkefnum og þegar ég gekk út þá var ég komin með fyrstu grunndrög að efnisgrind sem ég get byrjað á að vinna í kringum og bætt svo við inní. Þetta var mjög gagnlegt og takk Tinna fyrir að benda mér á að þó ég væri ekki byrjuð að skrifa fræðilega kaflann þá væri ég samt búin að gera fullt. Takk fyrir mig!
 • Kolbrún Jenný Gunnardóttir
  Sniðmátar aðstoð
  5
  Hjálpin mín sem ég fékk í dag hjá Ritverinu fær 6 stjörnur af 5 :=) Takk fyrir mig.
 • Inga Sif Ingimundardóttir
  Aðstoð við MA skrif.
  5
  Hitti konu í morgun, mánudaginn 6. febrúar. Hún kom með góð ráð og aðstoðaði mig við snimát :) 5 af 5 mögulegum!
 • Erla Lind
  Að ígrunda eigið verk
  5
  Ég mætti til Hönnu í dag og var eiginlega óviss um hvað ég vildi ræða. Á þeim tímapunti sem ég pantaði var ég í mikilli klemmu um það hvernig ég ætti að nálgast viðfangsefni í fræðilegum bakgrunni. Hins vegar leysti ég úr á viðunandi hátt en hafði merkt við nokkur atriði sem mér þótti teljast til álitamála. Hanna dró upp úr mér hvers vegna ég þyrfti að ræða hitt og þetta og lét í ljós sitt álit á efnistökum. Hún benti mér t.a.m. á að minn skilningur væri ekki endilega skilningur lesenda og því þyrfti ég að taka almennari dæmi. Tíminn var góður eins og allir aðrir tímar sem ég hef sótt til ritversins og ég kem til með að panta tíma reglulega á meðan ég vinn að meistaraverkefninu mínu. Takk fyrir mig - Kv. Erla
 • Þórunn Björg Oddsdóttir
  Nemi.
  5
  Ég er mjög ánægð með þjónustuna hjá ritverinu og finnst mér hún hafa batnað mjög mikið síðasta árið. Áður fannst mér mjög vandræðalegt að koma í ritverið og opinbera vankunnáttu mín. Nú veit ég að ég get farið í ritverið og þar fæ ég góða leiðsögn með margt sem snýr að náminu. :-).
 • Hjordis Magnusdottir
  Góð þjónusta í Ritveri
  5
  Skilvirk og góð þjónusta.
 • Hjordis Magnusdottir
  Góð þjónusta í Ritveri
  5
  Skilvirk og góð þjónusta.
 • Guðrún Rut Sigmarsdóttir
  Ritverið Stakkahlíð
  5
  Mjög gott að leita til ritversins. Tinna svaraði spurningum mínum og ég á örugglega eftir að nýta mér þjónustuna aftur.
 • Laufey Jóhannesdóttir
  takk
  5
  mjög ánægð með hjálpina... gæti ekki verið betra.
 • Bjarni Bjarnason
  Svörin við litlu spurningunum.
  5
  Maður vill gjarna fá svör við stóru spurningunum í lífinu, það reynist sjaldnast hægt. En hér fær maður þó mikilvægu svörin við öllum litlu spurningum sem bæta sambandið við besta vininn; tölvuna!
 • Ingibjörg Helga Sverrisdóttir
  Frábær þjónusta!
  5
  Ótrúlega gott að tala við frábæra starfsfólkið í ritverinu. Átti góðan fund með Erlu Lind sem kom með margar góðar hugmyndir og aðstoðaði mig m.a. við að móta góða rannsóknarspurningu sem ég er búin að bera í kollinum í nokkra mánuði. Þessum klukkutíma var vel varið í ritverinu, ég verð fastagestur í vor! :)
 • Marina Ivchenko
  Frábært þjónusta!
  5
  Ég kom í nokkra skipti til að fá aðstoð með MS- verkefni og mér finnst að þjónusta hjá Ritveri Hugvísindasviðs er Frábært!
 • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir
  Endurgjöf á þjónustu ritvers
  Ritverið veitir frábæra þjónustu á persónumiðaðan hátt. Leysti vel úr minni fyrirspurn og gaf góðar leiðbeiningar.
 • María Védís Ólafsdóttir
  Upplýsingar varðandi lokaverkefni
  4
  Ágæt þjónusta. Ósamræmi milli leiðbeininga og sniðmáts.
 • Gunnhildur Vilhjálmsdóttir
  Viðtal vegna lokaverkefnis á meistarastigi
  5
  Ég fór í viðtal hjá Erlu Lind og verð ævinlega þakklát fyrir það. Hún hjálpaði mér mjög mikið og kom mér af stað eftir að ég var búin að vera strand í nokkrar vikur. Hún kenndi mér á mikilvægar stillingar í word, kynnti mig fyrir Ritversvefnum sem var verulega gagnlegt og kom með góðar ábendingar fyrir lokaverkefnið. Ég er orðalaus yfir þessari frábæru þjónustu og mun panta mér tíma fljótlega aftur :)
 • Hildur Jónsdóttir
  Góð þjónusta.
  5
  Fékk aðstoð við að fara yfir heimildaskrá.
 • Gulla Sveins
  Frábær þjónusta
  5
  Ég kom með rannsóknaráætlunina sem ég er að leggja lokahönd á fyrir M.Ed ritgerð. Starfsmaður ritversins var æði, með þægilegt viðmót og gott að tala við og kom óvænt með frábæra tæknilega athugasemd til að hafa skjalið þægilegra í notkun. Gagnlegt samtal þar sem ég fékk svör við því sem ég var að velta fyrir mér og fór út sátt með bros á vör. Algjör snillingur hún Erla Lind. Rétt manneskja á réttum stað. Ég mun án efa mæta aftur þegar lengra líður á ritgerðina.
 • Kolbrún Jenný Gunnardóttir
  Jákvæðni
  5
  Mjög gott að leita til svona jákvæðra starfsmanna. Takk takk. Kem aftur :=)
 • Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir
  Frábært!
  5
  Fékk frábæra þjónustu í ritverinu! Við lásum yfir ritgerðina mína, leiðbeinandinn gaf mér góð ráð hvernig ég gæti gert góða ritgerð betri og aðstoðaði mig við uppsetningu, rannsóknarspurningu og heimildaskrá. Þúsund þakkir!
 • Erla Lind
  Ritverja hjá ritverja
  5
  Ég lenti í vandæðum með verkefni sem tengdist venjulegu námskeiðsverkefni og aðaláhyggjur mínar snerust um uppbyggingu verkefnisins miðað við aðferðafræðilegar hefðir, skilgreiningu hugtaka og hvernig hægt væri tengja saman fræði og reynslu. Á þessum tímapunkti var ég á flæðiskeri stödd vegna þess að ég kom mér ekki áfram. Ég var óörugg og hafði litla trú á því að ég gæti klárað verkefnið á viðunandi hátt. Baldur kom mér á sporið og spurði spurninga sem fengu mig til þess að hugsa og átta mig á vandanum. Hann kom einnig fram með tillögur sem nýttust mér til áframhaldandi verka. Það varð til þess að ég gat unnið áfram og af meiri sannfæringu en áður. Er þakklát fyrir tímann og kem til með að bóka aftur! Kv. Erla
 • Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Kærar þakkir fyrir frábæra þjónustu. Ég fékk svör við þeim spurningum sem ég þurfti og auk þess fékk ég kennslu á tæknilegum atriðum í Word sem ég hafði aldrei lært áður.
 • Helena Rut Sigurðardóttir
  Stuttur tími farið yfir verkefni
  4
  Fékk mjög góða aðstoð við að fara yfir tilvísanir og innganginn í 40% ritgerðarverkefni. Tinna Jóhanna var mjög áhugasöm og hjálpleg. Takk fyrir góða þjónustu. Kv. Helena Rut.
 • Rakel Guðbjörnsdóttir
  umsögn
  Ég var mjög sátt við þjónustuna sem ég fékk, okkur var hjálpað að afmarka okkur og koma okkur á mjög gott skrið. Við fengum ábendingu um að afmarka okkur og vera með skýrari rannsóknarspurningu sem hjálpaði okkur mikið með framhaldið.
 • Monique van Oosten
  Randi Whitney Stebbins
  5
  Frábær aðstoð með ritgerðaskrif.
 • Hjordis Magnusdottir
  Upplýsingaþjónusta eins og hún gerist best
  5
  Upplýsingaþjónustan í ritveri og á bóksafni í Kennaraháskóla Íslands við Stakkhlíð er til fyrirmyndar. Takk fyrir.
 • Aslaug Eggertsdottir
  Álit á þjónustu ritvers
  5
  Ég fékk frábæra og skilvirka þjónustu, takk fyrir mig! Bestu kv. Áslaug Björk
 • Anne-Marie T-Quenneville
  Feedback
  5
  I am an undergrad. It was my first appointment today. I needed help with basics grammar mistakes and word order/use. My meeting with Randi was super useful as we went trough a small report I wrote. I have limited skills at being my own editor, but I feel like it will improve with your help. I will definitely go back to seek your advice and build up my editing skills. Thank you!
 • Ragnar Skúlason
  HInn týndi hópur
  5
  Ég fagna því svo sannarlega að þessi þjónusta er í boði á vegum Mennta- og Hugvísindasviðs. Ótrúlega lipur og þægileg þjónusta og starfsfólkið vill allt fyrir mann gera. Ég veit ekki hvar maður væri staddur með skrifin ef þessa góða fólks nyti ekki við. Kærar þakkir fyrir mig.
 • Steinunn Hauksdóttir
  Frábært
  5
  Mjög góð og þægileg þjónusta. Þetta var í fyrsta skipti sem ég leitaði mér aðstoðar hjá ritverinu og ég mun pottþétt koma aftur þegar ég er í vanda. Ekki skemmdi fyrir að sú sem aðstoðaði mig var nafna mín :)
 • Soffia Gudmundsdottir
  MA nemi í félagsráðgjöf
  5
  Ég fékk frábæra aðstoð í ritverinu og á pottþétt eftir að koma þangað aftur :)
 • Ragnar Skúlason
  MA nemi og aðst skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi
  5
  Þvílíkt frábært að hafa Ritver Menntavísindasviðs og Hugvísindasviðs til að aðstoða við uppsetningu og að geta tekið fyrir allt það sem maður var óviss með. Mjög vingjarnleg og þægileg þjónusta. Fólk sem gefur sér góðan tíma til að fara vel yfir hlutina og fær mína bestu einkunn. Takk kærlega fyrir mig.
 • Harpa Barkar
  Fyrsta heimsókn
  5
  Ég kom í mína fyrstu heimsókn í ritverið í síðustu viku, hlakkaði mikið til að fá leiðsögn í ritsmíðum. Thelma tók á móti mér og heimsóknin stóð undir væntingum. Ritverið einfaldaði alla vinnuna fyrir mig. Mikil hjálp. Takk fyrir mig.
 • Lilja Skaftadóttir
  Ritgerðarsmíð
  5
  Góð þjónusta og fékk allar þær upplýsingar sem ég þurfti.
 • Anna Rósa Sigurjónsdóttir
  Aðstoð við ritgerð
  5
  Ég fékk fábæra aðstoð hjá henni Thelmu, hún leiddi mig áfram í ritgerðinni og gerði það á mjög faglegan hátt. Ég fékk aldrei þá tilfinningu að ég ætti að geta gert betur. Thelma var mjög róleg og með uppbyggilegar athugasemdir. Takk fyrir fábæra hjálp, ég held ótrauð áfram og hika ekki við að leita mér aðstoðar aftur.
 • Ísak Lane Martin Vilmundarson
  Mjög hjálpsamlegt
  5
  Var í smá vandræðum í sambandi við leit og notkun heimilda. Fékk öllum spurningum svarað og get ekki annað en mælt með því að panta tíma hjá ritverinu ef maður er í einhverjum vandræðum með gerð ritgerða.
 • Hermann Þór Marinósson
  Hugljómun
  Eftir að hafa fengið aðstoð frá ritverinu í ritgerðarsmíðum hjá mér þá hef ég fengið nýja sýn á skilum. Frá því að skila ritgerðum alltaf eins og maður sé í grunnskóla þá eru ritgerirnar mínar allt í einu komnar á annað level. Einstaklega jákvætt og meðtækilegt starfsfólks ritversins á allveg skilið hrós frá mér. Takk fyrir.
 • Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir
  Hjálp við verkefni
  5
  Fékk frábæra þjónustu og leiðbeinslu.
 • María Dóra Björnsdóttir
  Umsögn
  4
  Ég fékk mjög góða aðstoð í dag varðandi nokkur atriði í sniðmáti ritgerðar sem ég er að vinna í og EndNOte, kærar þakkir.
 • Sigrún Dóra Jóhannsdóttir
  Umsögn
  5
  Hafði virkilega gott á heimsókninni í Ritverið í dag, fékk góða hjálp sem ég þurfti á að halda við lokaverkefnið mitt! Mun alveg 100% koma aftur. Takk fyrir mig.
 • Laufey Jóhannesdóttir
  nemandi
  5
  Takk fyrir. Frábært að fá þessa aðstoð og ég á pottþétt eftir að koma aftur og aftur og aftur....
 • Valgerður Árnadóttir
  Ritverið
  5
  Mjög gott að koma og rétta sig af. Og leiða mann á rétta braut.
 • Valgerður Árnadóttir
  Ritverið
  5
  Mjög gott að koma og rétta sig af. Og leiða mann á rétta braut.
 • Irena Ásdís Óskarsdóttir
  Ritver
  5
  Allir boðnir og búnir. Fékk framúrskarandi þjónustu! Var ekki hætt fyrr en lausnin var komin :-)
 • Anna María Gunnarsdóttir
  mitt álit á þjónust Ritvers
  Fékk mjög góða þjónustu í ritverinu
 • Sigrun Oskarsdottir
  Frábært
  5
  Alger dásemd að eiga þess kost að nýta sér alla þá hjálp sem ritverið býður uppá
 • Kristín Jónsdóttir
  Ritver - stakkahlíð
  5
  Frábær þjónusta! Var mjög stressuð fyrir ákveðnum atriðum í sambandi við fyrsta háskólaverkefninu mínu og ákvað að panta mér tíma í ritverinu og öllum spurningum sem ég hafði svarað á mjög góðan hátt. Mun klárlega nýta mér þetta aftur :)
 • Sigrún Sigurðardóttir
  Flott þjónusta
  5
  Ég var mjög ánægð eftir fundinn sem ég fór á í ritverinu. Það var gott að tala við einhvern sem hefur verið í sömu sporum og ég. Ráðleggingarnar sem ég fékk voru góðar. Kem pottþétt aftur þegar ég er að verða búin með meirstarverkefnið.
 • Harpa Gísladóttir
  Frábært Ritver
  5
  Ég hef verið svo heppin að hafa fengið aðstoð með meistaraverkefnið mitt í ritverinu. Hjálpin hefur verið ómetanleg og starfsfólk ritversins fá stórt hrós skilið fyrir að hjálpa mér með lokaverkefnið,þó svo að ég eigi langt í land. ég mæli með þvi að allir fái sér tíma í ritverinu því að það hjálpar manni bæði við skrif og nýjar hugmyndir sem koma upp þegar hægt er að tala við einhver annann um lokaverkefnið. ég mæli alveg tvímælalaust með ritverinu og ég kem fljótt aftur. kv Harpa
 • Ulrike Schubert
  Fundur með Jóhönnu
  5
  Ég fékk mjög goðar visbendingar hjá Jóhönnu um ritgerðaskrif. Ég er mest að velta fyrir mér málfar í fræðilegum skirfum. Hún fer mikið eftir rannsóknaaðferðinni. Kannski er til málstofu um málfar í fræðilegum skrifum. Annars væri örruglea skemmtilegt að halda svoless málstofu.
 • Sigríður Björnsdóttir
  Góð aðstoð
  5
  Góð aðstoð og leysir úr vandamálum manns.
 • Sjöfn Helgadóttir Bachmann
  Frábær þjónusta!
  5
  Ritverið veitti mér haldgóða og örugga þjónustu þar sem óljós atriði skýrðust vel. Í viðbót við upplýsingar um tilvísanakerfið gaf Tinna að auki leiðbeiningar um tækniatriði í uppsetningu. Þannig fékk ég meiri þjónustu en ég hafði væntingar til. Kærar þakkir, Sjöfn
 • Valgerdur Grimsdottir
  Meistaranemi
  5
  Fagleg aðstoð, mikil þjónustulund, vandamálin leyst og hvatning til að halda áfram var það viðmót sem ég fékk. Vera svo boðin velkomin aftur bara frábært. Ég mæli með ykkur og þið fáið mínar fimm stjörnur
 • Erla Jonatansdottir
  Hjálp við B.Ed. lokaritgerð
  5
  Það var mjög gott og gagnlegt að ræða við starfmann ritversins við gerð B.Ed verkefnis okkar á lokametrunum. Við fengum góðar ábendinar um praktísk atriði sem vöfðust fyrir okkur, aðalega varðandi uppsetningu. Þetta hjálpaði okkur að ganga frá lausum endum og sparaði tíma og fyrirhöfn.
 • Lilja Sif Bjarnadóttir
  Ritver
  5
  Mjög hjálplegt, fékk góð svör og leiðbeiningar við öllum þeim spurningum sem ég hafði.
 • Rebekka Jóhannsdóttir
  Góð leiðsögn
  5
  Fékk góða leiðsögn og þær upplýsingar sem ég þurfti að vita :)
 • Katrín Ósk Þorsteinsdóttir
  Umsögn
  5
  Ég fékk góðar ábendingar með heimildirnar mínar og labbaði mjög glöð út :) takk fyrir mig!
 • Alla Adalheidur Osk Gudmundsdottir
  Gagnlegt
  5
  Það var mjög gagnlegt að koma og ræða um ritgerðina við Jóhönnu. Einnig að fá ráð varðandi ýmsa þætti og staðfestingu á að maður væri á réttri braut.
 • Hildur Þóra Friðriksdóttir
  Topp þjónusta
  5
  Takk kærlega fyrir hjálpina :) reddaði mér alveg! Mæli með að allir nýti sér þessa aðstoð.
 • Líney Gylfadóttir
  Frábær þjónusta!
  5
  Fullt hús stiga! Frábært þjónusta í alla staði.
 • Sigrún Erna Geirsdóttir
  Mjög góð þjónusta
  5
  Þakka kærlega fyrir mikla hjálpsemi og góð svör. þetta kemur til með að vera mjög gagnlegt í ritgerðarsmíðum mínum í framtíðinni.
 • Elsa Hrund Jensdóttir
  Engan veginn í samræmi við lýsingu á þjónustu
  1
  Góðan dag. Ég pantaði tíma í dag klukkan 14 til að fá aðstoð við að fá ritgerðina mína inn í sniðmát fyrir meistaraverkefni við HÍ. Hvorugur starfsmannanna gat hjálpað og vísuðu mér í Háskólaprent, þar sem nóg er að gera 2 dögum fyrir skiladag. Ég pantaði tíma til að losna við óþarfa stress, sem nóg er af við skil á stóru verkefni, en fékk enga aðstoð. Þið mættuð endilega skilgreina þá þjónustu sem þið bjóðið upp á betur, ef ekki er boðið upp á sniðmátsaðstoð í Þjóðarbókhlöðu þarf það að koma fram á heimasíðunni. Kveðja, Elsa.
 • Rúnar Örn Birgisson
  Aðstoð við sniðmát
  5
  Ég fór í ritverið til þess að fá aðstoð við uppsetningu á minni ritgerð þar sem sniðmátið var aðeins að vefjast fyrir mér. Til að gera langa sögu stutta að þá fékk ég mjög góða aðtoð í ritverinu og var hægt að finna út úr öllum þeim vandamálum sem ég hafði ekki náð að leysa sjálfur. Ég er því mjög sáttur með þjónustuna og mundi hiklaust mæla með henni.
 • Björk Bjarkadóttir
  Aðstoð við frágang á lokaverkefni
  5
  Takk fyrir frábæra þjónustu, redduðu alveg heimildaskánni minni :)
 • Stefanía Ósk Þórisdóttir
  Álit
  4
  tíminn sem ég fékk í ritverinu var góður og mun nýtast mer vel við að vinna í ritgerðinni hreyfing og leikræn tjáning úti og inni. Ég fékk svar við þeim spurningum sem ég hafði í huga fyrir tímann og hún sem ég fór á fundinn til kom með góðar ábendingar fyrir mig varðandi ritgerðin.
 • Sóley Margrét Rafnsdóttir
  BA aðstoð
  4
  Nú er ég búin að nýta mér þjónustu ritversins í 3 skipti á tveim vikum. Fyrsta skiptið var ekki alveg nógu gott þar sem ég hitti konu frá Menntavísindasviði og var að rugla saman þeirra reglum og hjá hugvísindasviði og talaði frekar leiðinlega um að ég væri ,,bara að skrifa BA ritgerð''. Hin tvö skiptin voru aftur á móti mjög góð og fékk mikla hjálp, bæði í tengslum við sniðmát og almenna aðstoð.
 • Halla Sigurgeirsdóttir
  Halla Sigurgeirsdóttir
  3
  Frábært að hafa ritverið sér til halds og trausts.
 • Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson
  Frábær aðstoð!
  5
  Aðstoðin sem ég fékk í Ritverinu með lokaverkefnið mitt hjálpaði mér ótrúlega mikið! Fyrst og fremst mætti ég mjög vinalegu viðmóti starfsmanns Ritversins sem var sérlega hjálpfús. Það var mjög gott að fá einhvern sem gat bent manni á hvað mætti vera betur orðað, nástöðu orða og endurtekningar í textanum.
 • Álfrún Ýr
  Hjálp við heimildir
  5
  Frábært þjónusta sem ég mæli með allir nýti sér :)
 • Jóna Elísabet Ottesen
  Ánægð
  5
  Mjög góð og fagleg ráðgjöf, góð staðsetning að hafa ritver í þjóðarbókhlöðunni.
 • Holmfridur Ros Runarsdottir
  Frábært !
  5
  Topp einkunn. Mæli hiklaust með að fá aðstoð í ritverinu á Menntavísindasviði. Faglegt og skemmtilegt viðmót. TAkk fyrir mig !
 • J Snæfríður Einarsdóttir
  Hjálp við meistararitgerð
  5
  Ritver hefur verið ómetanlegur stuðningur gegnum allt háskólanámið,(HA og HÍ) Ég hef leitað mér aðstoðar hjá ritveri síðustu ár og alltaf fengið skýr og góð svör, auk þess að nota heimasíðu ritvers þegar ég er að vinna í heimildaskráningu. Nú síðast leitaði ég ráðlegginga vegna meistararitgerðar í smíðum og get ekki annað sagt en ég hafi fengið 100% þjónustu
 • Helga Sjöfn Pétursdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Ritverið er ein sú besta þjónusta sem Háskóli Íslands býður upp á. Þar fást svör við öllu og í hvert skipti sem ég hef farið í ritverið kem ég full orku til baka og sjálfsöryggið til áframhaldandi vinnu öflugt.
 • Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir
  Umsögn ritver
  5
  Ég fékk góð ráð og er mun betur í stakk búin til að halda áfram með ritgerðina eftir samtalið við ráðgjafann.
 • Björn Viggósson
  Frábær þjónusta
  5
  Á tveim árum hef ég þrisvar sinnum heimsótt Ritverið og í öll skiptin fengið sérlega góða þjónustu. Fólkið er hjálpfúst og áhugasamt.
 • Mekka Formal
  Góð þjónusta
  5
  Mjög góð og persónuleg þjónusta. Mæli hiklaust með þessu fyrir alla :)
 • Hrefna Ýr
  :)
  5
  Frábær aðstoð sem ég fékk hjá ykkur. Þetta ættu allir að nýta sér og ég mun svo sannarlega benda á ykkur. Hjá ykkur fær maður hlýtt viðmót, þolinmæði og skilning. Ég er super þakklát.
 • Vala Margrét Jóhannsdóttir
  Ritver MVS
  5
  Var mjög ánægð með þá þjónustu sem ég fékk hjá ritverinu. Mjög gott að geta fengið hjálp með lokaverkefnið. kv. Vala
 • Gunnlaugur Bjarnason
  Ritgerð
  5
  Mjög góðar ráðleggingar.
 • Una Elefsen
  Ritver
  5
  Fékk dásamlega hjálp með BA ritgerðina :) alveg nauðsynlegt
 • Jóhanna María Þorvaldsdóttir
  Umsögn
  5
  Er þakklát fyrir þá hjálp sem þið veittuð mér. Ég fékk skýr og góð svör á því sem ég var að velta fyrir mér. Á eftir að nýta mér aftur þjónustu ritversins í gegnum skype ekki spurning.
 • Guðjón Örn Ingólfsson
  Frábær þjónusta
  5
  Mikil fagmennska hjá starfsfólki. Gaf sér góðan tíma til að aðstoða mig við að leiðrétta smávægilegt Endnote vandamál. Virkilega ánægður með þjónustu þeirra
 • Hulda Heiðrún
  Leiðsögn hjá ritveri.
  5
  Það er frábært að geta leitað til ritversins með verkefni.
 • Helga Þórey Júlíudóttir
  Takk fyrir að kom mér á sporið
  5
  Ég er að skrifa mastersverkefni og mig vantaði fókusinn í umræðukaflanum. Baldur tók á móti mér, hann setti sig inn í verkefnið mitt og leiðbeindi mér ansi markvisst að því að sjá kjarnan í verkefninu og útskýrði fyrir mér hvernig ég bæri mig að við umræður. Ég fékk leiðbeiningar um margt annað og hefði gjarnan viljað hafa lengri tíma. Ég mun hiklaust leita áfram í ritverið en um leið er ég svolítið svekkt að hafa ekki fattað að nýta mér þessa aðstoð fyrr. Takk fyrir mig!
 • Ágústa Dúa Oddsdóttir
  Ekkert smá hjálplegt
  5
  Það er alltaf jafn hjálplegt að kíkja í ritverið og fá stelpurnar þar til þess að aðstoða sig með verkefni og ritgerðir. Þessi þjónusta kostar ekki neitt og það er hægt að leita til þeirra með allt mögulegt: Heimildavinnu, uppsetningu á ritgerð o.s.frv... Þessa þjónustu ættu allir að nýta sér :) Takk fyrir mig!
 • Ásrún Birgisdóttir
  Umsögn
  5
  Tíminn var mjög góður og eg lærði mikið. Ég þurfti samt bara hálftíma og vissi það svo eg hefði verið til í að bóka hálftíma á síðunni, til að einhver annar gæti bókað hálftímann á móti mér. Konan sem afgreiddi mig var mjög hjálpleg og skilningsrík.
 • Hildur Ýr Hvanndal
  Umsögn
  5
  Við BS félaginn minn fengum mjög góða aðstoð og ráðleggingar frá Randi um hvernig við ættum að haga heimildaleit fyrir BS verkefnið okkar. Við munum 100% nýta okkur þessa þjónustu aftur í ferlinu við skrifin. Takk fyrir okkur.
 • Lilja Rut Bech
  leiðsögn með M.ed. verkefni
  5
  Mjög góður tími. Ég var á e-m villigötum með efnið mitt og það var greitt úr því ásamt því að fara yfir skiladagsetningar.
 • Rúna Sif Stefánsdóttir
  Frábær þjónusta
  5
  Baldur var einstaklega hjálplegur og aðstoðaði mig mikið við uppsetningu lokaritgerðarinnar minnar. Ég er afskaplega ánægð að ég fór og fékk hjálp því þessi aðstoð sparaði mér margar langar nætur :) Takk fyrir!
 • Björk Vilhelmsdóttir
  Takk Ritver
  5
  Sæl. Fann Ritver MVS á netinu þegar ég leitaði upplýsinga um framsetningu tímaritsgreina í APA kerfinu. Pantaði tíma þar sem mér datt í hug að Ritverið gæti kennt á persónulegri og skilvirkari hátt en efnið sem ég fann á netinu. Vil þó taka fram að efnið á netinu er með miklum ágætum. Varð ekki fyrir vonbrigðum. Fékk afbragðs þjónustu hjá Sigrúnu Tómasdóttur. Hún var sérlega sterk í öllu sem viðkom APA kerfinu og hafði svör við öllum mínum surningum. Þar sem ég vann á Macintosh viðurkenndi hún fúslega að hún væri ekki vön slíku og saman gátum við leyst allar þær þrautir sem ég lagði fyrir hana.
 • Guðný Sigurðardóttir
  Aðstoð í Ritverinu
  5
  Ég fékk framúrskarandi aðstoð með frágang ritgerðarinnar. Kærar þakkir.
 • Björgvin Vilbergsson
  Frábært!
  5
  Frábær þjónusta, fínt að koma við og ræða þá hluti sem maður er ekki með alveg á hreinu.
 • Arnbjörg Stefánsdóttir
  Viðtal
  5
  Stundum þarf ekki meira en gott spjall um efnisgreinar til að komast í rithaminn. Takk fyrir góð ráð.
 • Ragný Þóra Guðjohnsen
  Til fyrirmyndar
  5
  Ég leitaði til ritvers menntavísindasviðs vegna ýmissa atriða sem varða uppsetningu á doktorsritgerð minni. Þjónustan var bæði fagleg og mjög gagnleg enda fór ég heim með vel uppsett skjal og búin að læra ýmsar nýjar aðferðir sem flýta fyrir manni við uppsetningu og vinnslu ritgerðarinnar. Ritverið fær mína bestu umsögn og er það til fyrirmyndar hjá menntavísindasviði að bjóða þessa þjónustu.
 • Rannveig Jóns
  Aðstoð við rannsóknaráætlun
  5
  Aðstoðin var mjög gagnleg og ég er mjög ánægð.
 • Berglind Torfa
  Greinargerð úr vettvangsnámi
  1
  Við erum 2 að vinna þetta verkefni saman og fengum tíma þegar ég þurfti sjálf að vera í vinnunni. Félagi minn fór, sú sem tók á móti henni vissi ekki að við værum úr leikskólafræðinni, hún las verkefnið yfir og var svo allan tímann að ruglast á hvað væri leikskóli og hvað væri deild og fleira slíkt. Nokkrar athugsemdir við orðalag sem ég gat ekki skilið hvernig ætti að vera rétt setning út frá leiðréttingum hennar. Sumar merkingar án orða svo ég skildi ekkert í þeim. Meðan konan ruglaðist svona mikið um hvað leikskólarnir hétu og rugla saman deildum, (útskýrt hvað allt þetta hét í inngangi, ætti ekki að þurfa að útskýra í hvert skipti sem deildin er nefnd) og félagi minn er með ADHD og gat því illa fylgt þessu rugli eftir
 • Anna Snæbjörnsdóttir
  Hjálplegur fundur
  5
  Ég pantaði mér fund í Ritverinu til að koma mér af stað aftur í vinnu við M.ed. ritgerðina sem ég byrjaði á síðastliðinn vetur. Fundurinn var gagnlegur, þar sem ég fékk staðfestingu á þáttum sem ég var að velta fyrir mér en ekki síður fékk ég nýjar hugmyndir og tillögur að vinnunni. Ég reikna fastalega með að panta mér aftur viðtal seinna í ferlinu.
 • Valgerður Erla Óskarsdóttir
  Aðstoð í ritveri
  5
  Ég var mjög ánægð með aðstoðina sem ég fékk og hún á eftir að nýtast mér mjög vel við að klára ritgerðina mína :)
 • Ragnheiður ッ Hilmars
  Ritver
  4
  Ég náði reyndar ekki að láta lesa ritgerðina áður en ég kom en Magnea tók vel á móti okkur og fór vel yfir allt. Mér fannst þetta mjög góður fundur
 • Erla Björk Tryggvadóttir
  Vinnulag í háskólanámi-ritver
  5
  Ég var mjög glöð með þjónustuna sem ég fékk en Sigrún fór vel í gegnum um það sem betur mætti fara og almennt um það sem gera skal til að ritgerð verði góð. Hún sýndi áhuga og metnað í starfi.
 • Halla Ingimundardóttir
  Vinnulag í háskólanámi
  5
  Ég gef þeim fullt hús stiga, ég fékk mjög góðar leiðbeiningar með ritgerðarsmíð og heimildavinnu. Og mér finnst gott að vita að ég hef alltaf aðgang að þeirri aðstoð sem ég þarf.
 • Karen Guðnadóttir
  Mín fyrsta ritgerð
  4
  Ég lærði líklega meira á þessu mklukkutíma um ritgerðasmíð heldur en meiri hluta skólagongu minnar, er á minni fyrstu önn í háskóla
 • Bryndís Bragadóttir
  Fyrsta heimsókn mín.
  5
  Ég skilaði verkefni mínu til Ritversins eins og mér var uppálagt af kennara mínum. Hvaða þjónustu ég fengi vissi ég ekki þar sem ég er nýnemi og ekki notað Ritverið áður. Á fundi mínum vegna verkefnis míns fékk ég persónulega og góða þjónustu. Mér fundust punktarnir sem farið var yfir markvissir og gagnrýni mjög uppbyggileg. Ég á óhikað eftir að nýta mér þessa frábæru hjálp við önnur verkefni.
 • Lena Ýr Sveinbjörnsdóttir
  Fyrsta háskólaritgerðin
  5
  Ég er að skrifa mínar fyrstu háskólaritgerðir og þvílík dásemd að hafa aðgang að ritverinu. Ég fékk frábæra hjálp við fyrstu skil til þeirra. Ég hef hlustað á svo fræðilega fyrirlestra síðustu vikur en þarna var þetta útskýrt á þann hátt að ég skildi allt. Ég er klárlega á leiðini til þeirra aftur. Takk fyrir mig !
 • Sólveig Lilja Strøm
  Ritgerðin: Greinum lestrarörðugleika snemma,fyrirbyggjum námsörðugleika
  5
  Heil og sæl Takk fyrir góða aðstoð í dag, hún kom að góðum notum ég mun nýta ábendingarnar og bæta ritgerðina og svo kem svo sannalega aftur, ég er mjög ánægð með hjálpina sem ég fékk í dag. Mjög hughreystandi að vita að maður er alltaf velkomin til ykkar og fá góða leiðsögn. Takk fyrir mig Mbk. Sólveig
 • Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir
  Góð leiðsögn
  4
  það er mjög vel tekið á móti manni í ritverið, þar fær maður góða leiðsögn og manni bent á að haga vinnulagi framm í tímann, venja sig strax á besta vinnulagið til að þurfa ekki að aðlaga sig oft að sömu hlutunum. það er alveg óhætt að spurja spurninga og maður fær greinagóð svör. Takk fyrir mig.
 • Anna S. Snorradóttir
  Jákævð og hjálpleg
  5
  Ég hef farið í Ritver Menntavísindasviðs nokkrum sinnum og alltaf verið mjög ánægð með þjónustuna. Þarna er fólk sem gefur góð ráð og vill allt fyrir mann gera. Ég mæli með því fyrir alla að nýta sér þessa þjónustu.
 • Hera Hlín Svansdóttir
  Fundur í ritveri
  5
  Mer fannst mjög fint að fara a fund í ritverinu varðandi ritgerðina mína í Vinnulagi í háskólanámi. Það var fínt að fá umsögn og sagt hvað mætti bæta, en ég bjódt við að það yrði farið ýtarlegra í þetta. Til dæmis var ekkert bent á hvort heimildir væru rétt gerðar eða rétt vitnað í þær. Sem ég hélt að væri eitt af aðalatriðunum.
 • Auður Björg
  Vinnnulagstímar
  1
  Ég pantaði tíma til þess að fá yfirferð á vinnlags ritgerðina mína. Ég pantaði tíma með viku fyrirvara og fekk tíma kl 11:00 miðvikudagsmorgun. Þá stóð að skila ættu 3 dögum fyrir viðtalstímann, ekkert meir en það. Ég skilaði á mánudegi fyrir klukkan 1. Þegar ég skilaði voru enþá fullt af ritgerðum í kassanum. Þegar ég kom í tímann á miðvikudeginum þá var starfsmaður ekki búin að fara yfir ritgerðina, útaf hún sagði að ég skilaði eftir hádegi en skila átti fyrir hádegi. Sem kom ekki nein staðar fram! Mér fannst þessi framkoma mjög sár útaf ég lagði mikið á mig til þess að skila á réttum tíma. Hún var einnig með dónaskap og ósanngirni við mig og marga nemendur sem komu í tíma á undan mér. Ég mun ekki panta mér tíma aftur í ritver nema að ég fái annan kennara ég var alls ekki sátt með framkomu hennar við okkur og þar af leiðandi var ég ekki að fela dónaskap minn og ósátt við vinnubrögð hennar og framkomu. Ég mun frekar skila ritgerð minni án þess að fara í tíma og fá lægri einkunn en að fara aftur í tíma til hennar.
 • Sigrún Jóna
  :)
  4
  Gott að geta fengið leiðsögn með ritgerðina mína. Létt og þæginlegt andrúmsloft - og öllum spurningum svarað.
 • Nicholas Jia Hao Sia
  Ritver
  5
  Mjög góð
 • Sigrún Stefanía Þorvaldsdóttir
  Vinnulags ritgerð
  5
  Fannst mjög mikil hjálp i því að koma i ritverid og fa álit a ritgerð sem eg var buin að gera i vinnulagi háskólans
 • Sigrún Stefanía Þorvaldsdóttir
  Vinnulags ritgerð
  5
  Fannst mjög mikil hjálp i það að koma i ritverid og fa álit a ritgerð sem eg var buin að gera i vinnulagi háskólans
 • Hanna Agla Hörpudóttir
  Frábær þjónusta!
  5
  Ég mun án efa nýta mér þessa þjónustu oft á meðan námi mínu stendur. Takk!
 • Emilía Jónsdóttir
  Þjónusta ritversins
  5
  Leitaði til ritversins til að fá aðstoð við umræðukafla MA ritgerðar minnar. Fékk nytsamlegar leiðbeiningar varðandi uppsetningu og annað. Takk fyrir hjálpina :)
 • Auður Ævarsdóttir
  Ritverið
  5
  Ég fékk góða aðstoð varðandi tæknileg málefni í ritverinu. Takk fyrir mig!
 • Jóhanna Guðríður Ólafsson
  Takk fyrir mig
  5
  Var í basli með enska þýðingu á ágripi fyrir lokaritgerð. Pantaði viðtalsfund og fékk mjög góða og gagnlega aðstoð hjá Randi. Frábært framtak.
 • Megumi Nishida
  Amazing!
  5
  Randi is someone I have been waiting for! Her comments are not only constructive but also inspiring from different cultural point of view. I feel empowered to continue my doctoral study.
 • Baldur Sigurðsson
  kennari
  5
  Frábært að fá þennan nýja bókunarvef fyrir okkur sem búum úti á landi. Staðsetningin á kortinu er hinum megin við Miklubrautina svo ég villtist. Það er dálítið flókið að komast eftir Stakkahlíðinni einmitt þarna.
 • Baldur Sigurðsson
  kennari
  5
  útlitið á þessum nýja tímabókunarvef ykkar er hreint yndi. Mikið verður gaman að koma :)))

Our providers

Ritver Hug
Starfsmaður ritvers Hugvísindasviðs á vakt í Þjóðarbókhlöðu. Tekur á móti stúdentum með allar tegundir verkefna.
Sigríður H.
Sigríður H. er mastersnemi í ritlist með BA gráðu í almennri bókmenntafræði. Sigríður tekur á móti bæði BA og MA nemendum sem skrifa á Íslensku og Ensku.
Margrét A.
Margrét er skapandi rithöfundur og kennslufræðingur frá Columbia Háskóla í NYC, BNA. Margrét talar ensku sem móðurmál og tekur á móti nemendum sem skrifa á ensku og íslensku.
Randi Stebbins
Randi er málfræðingur frá Háskólanum í Wisconsin í Madison. Randi heldur vinnustofur um fræðileg skrif á ensku og tekur á móti nemendum sem skrifa á ensku og íslensku.
Kristján Guðmundsson
Kristján hefur lokið BS gráðu í sálfræði og er núna í undirbúningsnámi fyrir talmeinafræði. Ásamt námi þá vinnur hann sem teymisstjóri hjá Reykjavíkurborg. Hann er flinkur tölvumaður og hefur gaman af tölfræði. Hann tekur á móti nemendum með ýmis verkefni í grunn- og framhaldsnámi.
Berglind Hrönn Einarsdóttir
Berglind er með BA í dönsku og íslensku sem aukagrein. Hún stundar nú meistaranám í íslenskri málfræði. Berglind leiðbeinir nemendum með öll verkefni í grunn- og framhaldsnámi.
Sigríður H. Jónasdóttir
Sigríður H. er mastersnemi í ritlist með BA gráðu í almennri bókmenntafræði. Sigríður tekur á móti bæði BA og MA nemendum sem skrifa á Íslensku og Ensku.
Margrét Ann Thors
Margrét er skapandi rithöfundur og kennslufræðingur frá Columbia Háskóla í NYC, BNA. Margrét talar ensku sem móðurmál og tekur á móti nemendum sem skrifa á ensku og íslensku.

Our services

Stutt verkefni og tæknileg atriði
Fyrir námskeiðsverkefni og spurningar um heimildaskrá og tæknileg atriði. Athugið líka opnu tímana sem eru tilgreindir á heimasíðu ritversins. Þessa tíma er ekki hægt að bóka en þeir henta vel þeim sem þurfa tæknilega aðstoð.
30 minutes
Læsi og lestrarkennsla
Viðtal um fræðilegt læsisverkefni.
30 minutes
Öll verkefni í grunnnámi
Öll námskeiðsverkefni og lokaverkefni á bakkalárstigi. Lesið staðfestingarpóstinn ykkar vandlega.
1 hour
Öll verkefni í framhaldsnámi
Öll námskeiðsverkefni og lokaverkefni á meistarastigi. Lesið staðfestingarpóstinn ykkar vandlega.
1 hour
English-writing tutoring
For all students and staff writing in English.
1 hour
Aðstoð við verkefni á íslensku
Viðtalsfundir fyrir þá sem eru að skrifa á íslensku, en eru ekki með íslensku sem móðurmál
1 hour